Hugmyndabanki notenda Tímon.

Kæri viðskiptavinur, vilt þú hafa áhrif á þróun, hönnun og næstu skref í Tímon? Við viljum í samstarfi við ykkur, Tímon – notendur, gera kerfið enn betra og köllum því eftir hugmyndum að nýþróun og viðbótum. Komdu þinni skoðun á framfæri og hafðu áhrif með því að senda inn þína hugmynd og/eða kjósa um þær sem þegar eru komnar inn.

Með kveðju, Tímon teymið

Fyrir aðkallandi mál eða villur sendið póst á [email protected] eða hringið í síma 5100 600 á milli 8:30-16:30.
Do NOT post critical bugs that need immediate attention, call us directly at 5100 600 (8:30-16:30 on weekdays) or email our support team at [email protected].

Let employees to clock out with their phones.

It's more convenient to use my own phone to clock out than looking for a tablet with Timon app (which is usually in a distant area).
Tillaga frá: Jacek Markowski (24 júl., '21) Kosið: 24 júl., '21 Athugasemdir 1
Lokið

Starfsfólk getur bætt við timakaupinu sínu svo hægt sé að reikna út sjálfur launin sín

Tillaga frá: Alexander Joensen (11 júl., '21) Kosið: 11 júl., '21 Athugasemdir 1
Í rýni

Sjálfvirk innskráning út frá auðkenningu fyrirtækis

Tímabært að notendur þurfi ekki að vera með sér lykilorð inn á vefinn heldur treysta domain viðkomandi fyrirtækis og/eða google auðkenningu. svo kallað SSO eða ...
Tillaga frá: Hilmar (14 jún., '21) Kosið: 14 jún., '21 Athugasemdir 1
Lokið

Fjarvistaskýrsla og að nöfn haldist í vinstri skjá, þegar langt tímabil er skoðað

Þú þegar sumarfrí eru skoðuð í fjarvistayfirliti í skýrslum mannauðsstjóra, og tekur út lengra tímabil. þá er erfitt að lesa hvaða starfsmann á í hlut því að nöfn ...
Tillaga frá: Snorri (20 maí, '21) Kosið: 20 maí, '21 Athugasemdir 1
Í rýni Skýrslur

Fjarvistabeiðnir og saga þeirra

Nú eru fjarvistabeiðnir á Tímon Stikunni. En þegar þær eru margar þá detta þær út og þú getur ekki skoðað sögu þeirra. verður að fara inn í skýrslur í ...
Tillaga frá: Snorri (20 maí, '21) Kosið: 20 maí, '21 Athugasemdir 1
Í rýni Orlof

Starfsaldur

Sýna starfsaldur hjá starfsmanni, hvað hann er búinn að vinna lengi hjá fyrirtækinu.
Tillaga frá: Dagrún Þórný Marínardóttir (13 maí, '21) Kosið: 13 maí, '21 Athugasemdir 1
Lokið

Sía vaktarúlla eftir staðsetning

Hæ, eins og er er ekki hægt að sia eftir "staðsetning" þegar vaktarúllur eru stofnað. Svo er ekki hægt að sia þarna vaktir heldur. Skóða viðhengi.
Tillaga frá: Gregor (06 maí, '21) Kosið: 06 maí, '21 Athugasemdir 1
Ekki á dagskrá vaktaplan

Ég vill sjà símanúmer hjá öllum starfsmönnum

Tillaga frá: Wn (29 apr., '21) Kosið: 29 apr., '21 Athugasemdir 1
Lokið

Ítarupplýsingar við innskráningu / útskráningu

Það væri gott ef innskráningar/útskráningar viðmótið væri þannig að maður gæti séð hvort maður væri skráður innn eða út, upp á að rugla ekki í ef maður er óvart ...
Tillaga frá: Elísabet (12 apr., '21) Kosið: 12 apr., '21 Athugasemdir 1
Í rýni

Almennar upplýsingar

Það væri frábært ef maður gæti hover-að yfir orð, t.d. dv, frav og vv og séð fyrir hvað þessar skammstafanir standa.
Tillaga frá: Elísabet (12 apr., '21) Kosið: 12 apr., '21 Athugasemdir 1
Lokið

Sími

Það vantar auðvelda leið til að skrá í sig inn og út í símanum
Tillaga frá: Margrét Vilbergsdóttir (31 mar., '21) Kosið: 31 mar., '21 Athugasemdir 1
Lokið

Skýrsla sem tekur á mismun á tímastimplun og verkskráningu

Það er alltaf talsverður tími sem fer í að skoða hvort að þeir menn sem hafa skráð sig í vinnu skrái sig líka á verk. Það kemur fyrir að menn gleymi því. Þótt að ...
Tillaga frá: Snorri (23 mar., '21) Kosið: 23 mar., '21 Athugasemdir 1
Í rýni

Skoða eldri verkskráningar í Tímon mobile

Leyfa starfsmönnum að skoða eldri verkskráningar á mobile síðu Tímons. Starfsmenn geta þá flett upp eldri verkskráningum og haft samband ef verkskráning er röng eða ...
Tillaga frá: Róbert (03 feb., '21) Kosið: 03 feb., '21 Athugasemdir 1

Stofna verk

1) Bendill byrji í fyrsta reit í stað þess að þurfa að byrja að smella í reitinn eftir að búið er að smella á "Stofna nýtt verk" 2) Hægt sé að stofna verkþátt um ...
Tillaga frá: Teitur (02 feb., '21) Kosið: 02 feb., '21 Athugasemdir 1
Ekki á dagskrá

Klukkan

Setja aftur inn klukkuna í barinn.
Tillaga frá: Ólafur (12 jan., '21) Kosið: 12 jan., '21 Athugasemdir 1
Í rýni

Afrita gögn til launakerfis .

Það væri mjög gott að geta tekið út sér skrá fyrir mötuneytisúttektir og svo sér skrá fyrir launateljarana.
Tillaga frá: Sylvía (28 des., '20) Kosið: 28 des., '20 Athugasemdir 1
Í rýni

Velja færslutegund við innstimplun

Væri frábært að starfsmenn geti valið mismunandi færslutegundir við innstimplun. T.d. Aukavakt eða bakvakt. Minnkar álag á hópstjóra sem annars þyrfti að breyta eftirá.
Tillaga frá: Gísli Björgvinsson (23 des., '20) Kosið: 23 des., '20 Athugasemdir 1
Í rýni Mobile

Dagatalið er einum degi á eftir

Mér er sýndur 16.12 þegar ég opna tímon í dag 17.12.2020
Tillaga frá: Einar Jóhannes (17 des., '20) Kosið: 17 des., '20 Athugasemdir 1
Lokið

Innstimplun með útfyllingu á gátlista

Er hægt að láta starfsmenn td á vélum stimpla sig inn með því að fylla samhliða út gátlista sem er bæði innstimplun og staðfesting á að ákveðnum 5-10 atriðum hafi ...
Tillaga frá: Þorsteinn Valur (19 okt., '20) Kosið: 19 okt., '20 Athugasemdir 1
Í rýni

Samstilling klukkna milli deilda

Vantar betri gagnagrunn svo ekki þurfi að skrá fingrafar á starfsmann í hverri einustu klukku í húsinu.
Tillaga frá: Eggert (13 okt., '20) Kosið: 13 okt., '20 Athugasemdir 1
Ekki á dagskrá

Efnislista sem er samhliða verkskráningu.

Tillaga frá: Karl Eiríkur Hrólfsson (12 okt., '20) Kosið: 12 okt., '20 Athugasemdir 1
Lokið

óstaðfestar færslur

eruð þið ekki með möguleika á að sjá allar óstaðfestar færslur
Tillaga frá: Magni (23 ágú., '20) Kosið: 23 ágú., '20 Athugasemdir 1
Lokið

Orlofsstaða í dögum

Væri hægt að birta einnig orlofsstöðu í dögum sem er eitthvað sem almennir starfsmenn skilja betur en klukkustundir?
Tillaga frá: Kristín E. Björnsdóttir (05 maí, '20) Kosið: 05 maí, '20 Athugasemdir 1
Lokið

Innkráning í farsímann

Þyrfti að vera hægt að nota FACE innskráningu því að slá inn kt og passw tekur tíma í mobile
Tillaga frá: Ari (18 mar., '20) Kosið: 18 mar., '20 Athugasemdir 1
Í rýni

Fleiri en eitt starf

Að hægt sé að skrá fleiri en eitt starf á starfsmenn sem hægt sé að halda utan um í sitthvoru lagi.
Tillaga frá: Sandra (20 feb., '20) Kosið: 20 feb., '20 Athugasemdir 1
Lokið

Leit í hópum - bæta sýnileika hópa sem leitað er eftir

Geta líka valið eftir nafni hóps . Bæta leitina þegar númer er slegið í gluggan sýna hóp, þá kemur rauð rönd en hún hverfur mjög fljótt og maður finnur ekki hópinn.
Tillaga frá: Karen Elín Kristjánsdóttir (08 feb., '19) Kosið: 08 feb., '19 Athugasemdir 1
Í rýni Stjórnun hópa

Geta valið allir sem eru í starfi, virkir.

Geta farið í skýrslur t.d. teljaraskýrslu eða SQL og geta sett inn síu þannig að skýrslan komi með alla sem eru virkir í strfi, hentar ekki alltaf að velja hópa. Taka ...
Tillaga frá: Karen Elín Kristjánsdóttir (08 feb., '19) Kosið: 08 feb., '19 Athugasemdir 1
Í rýni Skýrslur

Veikindi án álags

vinsamlega bætið við í Skýrslur; Veikindi. Tegund fjarvistar; Veikindi án álags
Tillaga frá: Björg Jakobsdóttir (21 okt., '22) Kosið: 21 okt., '22 Athugasemdir 0
Ekki á dagskrá

Calendário of h

It's better to see the h of work!!
Tillaga frá: Bruno Pestana Tomaz (04 maí, '22) Kosið: 04 maí, '22 Athugasemdir 0
Ekki á dagskrá

Skilaboð á skjá í stimpilklukku

Það væri snilld ef stjórnendur fyrirtækja gætu sett inn skilaboð til starfsfólks sem birtist á skjá stimpilklukkunnar
Tillaga frá: Heiða (09 mar., '22) Kosið: 09 mar., '22 Athugasemdir 0
Í rýni

Stimpilkort í wallet í síma

Það væri snilld ef væri hægt að setja stimpilkort í wallet í símann og nota símann svo til innstimplunar.
Tillaga frá: Heiða (09 mar., '22) Kosið: 09 mar., '22 Athugasemdir 0
Í rýni

Leið til að samþykkja tímaskýrslu án skráninga t.d fyrir notkun fjarveruskráningar

Þegar Tímon er notað fyrir Fjarveruskráningar þá þarf að vera leið til fyrir yfirmann að samþykkja tímaskýrslu, þótt séu engar fjarvistir (skráningar). Samþykkja ...
Tillaga frá: Kristín (08 nóv., '21) Kosið: 08 nóv., '21 Athugasemdir 0
Á dagskrá Tímaskýrsla

Verkskýrsla með stimplunum

Það væri gott ef það væri hægt að sjá inn og útstimplun í Vinnuskýrsla eftir verki.
Tillaga frá: Dóra (04 nóv., '21) Kosið: 04 nóv., '21 Athugasemdir 0
Í rýni

Verkskráning í síma - sýna algeng verk efst

Starfsmenn eru oft að skrá sig í sömu verkin aftur og aftur. Það myndi flýta mikið fyrir að hafa algengustu verk starfsmanns efst svo það þurfi ekki að leita / ...
Tillaga frá: Róbert (07 okt., '21) Kosið: 17 jan., '22 Athugasemdir 0
Í rýni

Tekklistar í verkefnum

Gott væri ef hægt væri að skilgreina tekklist sem hluta af verkefni. Starfsmenn myndu svo haka við þegar skráð á verki.
Tillaga frá: Kristín (20 sep., '21) Kosið: 20 sep., '21 Athugasemdir 0
Í rýni Verkskráning

Að hægt sé að bæta við/fjarlægja hök í öryggisréttindum fyrir ákveðinn hóp

Möguleika á að breyta öryggisréttindum fyrir ákveðin hóp (ekki öryggishóp, heldur hóp starfsmanna) án þess að þurfa að breyta hjá hverjum og einum í hópnum.
Tillaga frá: Lúðvík (25 ágú., '21) Kosið: 25 ágú., '21 Athugasemdir 0
Á dagskrá

Auðkenni deildar aðgengilegt í skýrslu

Það væri frábært ef hægt væri að bæta við í einhverja skýrslu aðgengi að því að sjá auðkenni deildar til launakerfis, þ.e. birta hóp og birta auðkenni deildar. Þannig ...
Tillaga frá: Heiða (02 júl., '21) Kosið: 02 júl., '21 Athugasemdir 0
Í rýni Skýrslur

Fá meldingu um að endurreikna þurfi starfsmann eftir breytingar

Það væri mjög gott ef Tímon merkti á einhvern hátt ef endurreikna þarf starfsmann eftir breytingu - ef einhverju hefur verið breytt
Tillaga frá: Heiða (04 feb., '21) Kosið: 04 feb., '21 Athugasemdir 0
Í rýni

VIÐMÓT

FYRRA VIÐMÓT BETRA
Tillaga frá: G (18 des., '20) Kosið: 18 des., '20 Athugasemdir 0
Ekki á dagskrá

væri mikið mál ef hægt væri að eyða úr atugasemdadálknum

Tillaga frá: Tómas Bj. Tómasson (08 júl., '20) Kosið: 08 júl., '20 Athugasemdir 0
Ekki á dagskrá

geta agreint útseldan tíma og þann díma sem fellur á félagið

það er mikilvægt í rekstri þjónustufyrirtækja að geta greint hlutfall útselds tíma t.d. innan hvers mánaðar og séð þróun þess, helst niður á deildir svo að ...
Tillaga frá: Jóhann Jónasson (13 maí, '20) Kosið: 13 maí, '20 Athugasemdir 0
Í rýni Verkskráning

Fjölga leyfðum stafabilum í verkþáttum

Eru nú 10 talsins, mættu að ósekju vera 20.
Tillaga frá: Aðalsteinn (28 apr., '20) Kosið: 28 apr., '20 Athugasemdir 0
Í rýni Verkskráning

Skýrsla sem sýnir uppruna stimplana

Að hægt væri að sjá hverjir nota t.d. mobile til innstimplunar og þá um leið hverjir hafa leyft staðsetningu á stimpluninni.
Tillaga frá: Teitur (10 mar., '20) Kosið: 10 mar., '20 Athugasemdir 0
Í rýni Skýrslur

Laga prentviðmót vaktaplans þannig að næturvaktir komi ekki inn sem tveir heilir dagar

Þegar næturvaktir eru skráðar á starfsmann koma þær út í prentviðmóti sem full vakt báða dagana. T.d. vakt frá 23:00 - 09:00 að kvöldi eins dags kemur inn með sömu ...
Tillaga frá: Eyrún (05 mar., '20) Kosið: 05 mar., '20 Athugasemdir 0
Í rýni

Að geta skráð kostnað og athugasemdir á yfirstandandi verki í mobile

Væri t.d. hægt að bæta við "hnappi" á mobile síðuna sem kæmu upp þegar verk væri yfirstandandi. Annars vegar "Athugasemdir" og hins vegar "Kostnaður". Allt sem væri ...
Tillaga frá: Pétur (05 mar., '20) Kosið: 05 mar., '20 Athugasemdir 0
Í rýni Mobile

Fleiri valmöguleikar í stillingum

Ég vinn frá 0700 til 1900. Vill geta haft þetta sem 'preset' þegar ég sendi inn fjarvistarbeiðni.
Tillaga frá: Hinrik (27 feb., '20) Kosið: 27 feb., '20 Athugasemdir 0
Í rýni Samskipti

Að hægt sé að takmarka notkun mobile við að staðsetning sé active

Bæta vð þeirri virkni að til að hægt sé að stimpla inn á mobile vef þá þurfi staðsetning að vera active.
Tillaga frá: Úlfar (04 feb., '20) Kosið: 04 feb., '20 Athugasemdir 0
Ekki á dagskrá Mobile

Sameiginlegt mætinga- og fjarvistaryfirlit ásamt samtölum

Þegar teknar eru samtölur yfir stimplanir á tímabili, þ.e.a.s. hvort dagur hafi gleymst óvart þarf að sameina mætinga- og fjarvistaryfirlit með möguleika á að velja ...
Tillaga frá: Teitur H. Syen (07 ágú., '19) Kosið: 07 ágú., '19 Athugasemdir 0
Í rýni Skýrslur

Launateljaraskýrsla - yfirhópur sér

Væri gott ef hægt væri að velja eingöngu þá starfsmenn sem eru skráðir sérstaklega í yfirhóp, en ekki fá alla sem eru í þeim hóp og þar undir. T.d. ef yfirhópur ...
Tillaga frá: Heiða (26 jún., '19) Kosið: 26 jún., '19 Athugasemdir 0
Lokið Skýrslur