Hugmyndabanki notenda Tímon.

Kæri viðskiptavinur, vilt þú hafa áhrif á þróun, hönnun og næstu skref í Tímon? Við viljum í samstarfi við ykkur, Tímon – notendur, gera kerfið enn betra og köllum því eftir hugmyndum að nýþróun og viðbótum. Komdu þinni skoðun á framfæri og hafðu áhrif með því að senda inn þína hugmynd og/eða kjósa um þær sem þegar eru komnar inn.

Með kveðju, Tímon teymið

Fyrir aðkallandi mál eða villur sendið póst á timon@timon.is eða hringið í síma 5100 600 á milli 8:30-16:30.
Do NOT post critical bugs that need immediate attention, call us directly at 5100 600 (8:30-16:30 on weekdays) or email our support team at timon@timon.is.

Aðgengilegri úrlesning orlofs á tímaskráningarsíðu

Væri gott að hafa orlofsupplýsingarnar skýrari svo almennir starfsmenn geti með auðveldum hætti séð hvað er ónotað og hvað er notað, hver er söfnunin ofl. Í dag er ...
Tillaga frá: Heiða (04 jan., '19) Kosið: 04 mar. Athugasemdir 1
Lokið Orlof

Breyta upplýsingaspjaldi margra starfsmanna í einu

Að hægt sé að framkvæma breytingar á mörgum starfsmönnum í einu. T.d. breyta hóp eða reiknireglu margra starfsmanna á sama tíma.
Tillaga frá: Guðrún (03 okt., '18) Kosið: 15 ágú., '23 Athugasemdir 4
Lokið

Bæta við ári í dagsetningu á tímaflipanum

Þegar verið er að skoða skráningar yfir langt tímabil þá væri gott að vita á hvað ári maður er.
Tillaga frá: Teitur (10 jan., '19) Kosið: 03 jan. Athugasemdir 2
Lokið Tímaskýrsla

Búa til app sem auðveldar skráningu í gegnum síma

Tillaga frá: Hallur Árnason (17 feb., '20) Kosið: 18 jún., '23 Athugasemdir 2
Lokið Mobile

Betri sýn á tíma sem er eftir af vinnudeginum.

Bjó til lítið chrome plugin um dagin sem er hægt að nota til að sjá hvað er mikið eftir af deginum, og hvað þú átt mikinn tíma áunninn. Það er frekar einfalt og ...
Tillaga frá: Jósúa Theodórsosn (07 feb., '19) Kosið: 28 ágú., '23 Athugasemdir 2
Ekki á dagskrá Mælaborð starfsmanns

Tenging við Þjóðskrá

Að hægt sé að sækja upplýsingar um starfsmenn í Þjóðskrá þegar menn eru stofnaðir í Tímon.
Tillaga frá: Áslaug (26 nóv., '19) Kosið: 27 des., '23 Athugasemdir 0
Í rýni

Næsta launatímabils takki/linkur

Þegar maður er að skoða tímana sína þá væri algjör snilld að geta skoðað næsta launatímabil líka og það með takka/link eins og "síðasta" og "núverandi".
Tillaga frá: Samúel Þór (16 okt., '20) Kosið: 10 mar., '22 Athugasemdir 2
Lokið Tímaskýrsla

Breytingasöguskýrsla

Væri gott að geta tekið út yfirlit yfir allar breytingar sem gerðar hafa verið á stimplunum á einhverju ákveðnu tímabili. Þetta er bara hægt núna fyrir eina stimplun ...
Tillaga frá: Teitur (10 jan., '19) Kosið: 21 júl., '22 Athugasemdir 0
Lokið Skýrslur

Excel vænni skýrslur

Excel með tímar starfsmanna þarf að vera excel (ekki eins og PDF). Það er hægt bara að lesa. ég vil frekar nota Filtra, hafa dagsetningu sem dagsetning (það er sem ...
Tillaga frá: Olga (07 feb., '19) Kosið: 26 júl., '21 Athugasemdir 2

Að hægt sé að nota snjallsímalausn án stimplanamöguleika

Að hægt sé að loka fyrir inn/útskráningarmöguleika á snjallsíma en nota eingöngu fyrir annað, t.d. verkskráningar, skoða vaktir og viðveru.
Tillaga frá: Þórunn (07 jan., '19) Kosið: 13 júl., '20 Athugasemdir 0
Lokið

Hafa fleiri síur í teljaraskýrslunni

Væri gott að geta tekið út teljara starfsmanna eftir td. reiknireglu, ráðningategund og starfsheiti.
Tillaga frá: Teitur (10 jan., '19) Kosið: 26 júl., '21 Athugasemdir 2
Lokið Skýrslur

Búa til iCalendar möguleika svo hægt sé að sjá vaktirnar sínar í Outlook/Google calendar.

Í stað þess að þurfa að hala niður .ics skrá fyrir hvert tímabil og setja yfir í dagatalið sitt að það komi sjálfkrafa með því að tengja vaktakerfið með urli.
Tillaga frá: Þórdís Árnadóttir (03 sep., '19) Kosið: 26 des., '23 Athugasemdir 1
Ekki á dagskrá vaktaplan

Landakort með GPS hnit allra starfsmanna við inn og útskráningu fyrir hvern dag.

2 landakort fyrir hvern dag. Kort fyrir innskráningu og útskráningu. Væri þá gott ef hægt væri að fletta milli daga. Hugmynd ekki ólíkt korti eins og snapchat er með, ...
Tillaga frá: Hrafnkell (30 apr., '19) Kosið: 07 sep., '22 Athugasemdir 1
Lokið Viðvera

Stimplun á verkefni í mobile - bara leyfð innan ákveðins radíuss frá verkstað - tengt gps hnitum.

GPS hnit fest á verkefni og skráning á verkefnið væri ekki leyfð í mobile viðmóti nema starfsmaður væri staddur innan ákveðins radíuss frá verkstað.
Tillaga frá: Úlfar (03 feb., '20) Kosið: 03 nóv., '22 Athugasemdir 0
Á dagskrá Mobile

Sýna hversu margir eru í hópi og hversu margir eru innstimplaðir

Það þyrfti að vera hægt að sjá hversu margir eru innstimplaðir, annað hvort í viðveru eða undir Starfsmenn. Eins væri gott að sjá hversu margir eru skráðir í hvern ...
Tillaga frá: Jónas (18 jan., '19) Kosið: 12 jan., '22 Athugasemdir 3

hafa rafræn skilriki sem valmoguleika í innskráningu

Tillaga frá: Ásgerður Pálsdóttir (24 feb., '21) Kosið: 26 des., '23 Athugasemdir 2
Ekki á dagskrá

Tímaskýrslur sendar í lok tímabils

Allir starfsmenn sem hafa netfang skrá á sig í sínum profile fái senda sína tíma þegar launatímabili lýkur, á tölvupósti. Auðvitað hafa starfsmenn sýniaðgang en ...
Tillaga frá: Einar Karl (11 apr., '19) Kosið: 19 jan., '23 Athugasemdir 1
Ekki á dagskrá Samskipti

Sýna veikindarétt starfsmanns og viðvörun ef skráð er umfram veikindarétt

Skrá veikindarétt í reiknireglu sem hugsanlega er möguleiki þegar reiknireglur eru smíðaðar samkvæmt kjarasamningum. Sem gerir það að verkum að ekki er hægt að skrá ...
Tillaga frá: Lovísa Jónsdóttir (16 jún., '20) Kosið: 29 jan. Athugasemdir 1
Lokið Reiknireglur

Fastur header á tímaskýrslu

Fékk ábendingu á kerfisstjóranámskeiði: Hafa headerinn á starfsm. (nafn + kt.) fastan þegar verið er að skrolla í tímaskýrslu. Oft erfitt skv. viðskiptavini þegar ...
Tillaga frá: Hafdís (11 jan., '19) Kosið: 13 júl., '20 Athugasemdir 0
Lokið Tímaskýrsla

Senda starfsánægjukannanir á starfsfólk úr Tímon

Að hægt væri að senda á alla starfsmenn (eða hóp) starfsánægjukönnun, t..d mæla meðmælavísitölu NPS fyrir starfsmenn.
Tillaga frá: Kristín (05 maí, '21) Kosið: 03 nóv., '22 Athugasemdir 1
Í rýni

Afmælisbörn dagsins birtist hjá öllum notendum þegar farið er inn í kerfið.

Þegar notandi opnar Timon þá birtist nafn og jafnvel möguleiki á mynd af afmælisbörnum dagsins.
Tillaga frá: Ingibjörg Steinunn Ingjaldsdóttir (09 feb., '22) Kosið: 01 mar. Athugasemdir 2

Starfsmaður sem gleymir að stimpla sig út, fái tilkynningu næst þegar hann fer inn í Timon

Nú er það þannig að starfsmenn sem gleyma að stimpla sig út eru stimplaður út að kveldi. Kerfið gerir það sjálfvirkt klukkan 24:00 en við breyttum því í klukkan ...
Tillaga frá: Snorri (09 apr., '21) Kosið: 21 júl., '22 Athugasemdir 1
Ekki á dagskrá Samskipti

Sjá hvaða starfsmenn eru með skráð orlof fram í tíma.

Þegar búið er að skrá orlofsdaga á starfsmann þá væri gott að það kæmi fram á Mælaborði. Þá hvaða starfsmenn það eru og þegar smellt væri á starfsmann þá opnist hann ...
Tillaga frá: Gummi (03 júl., '20) Kosið: 04 mar. Athugasemdir 1

Að geta læst einstaka tímskráningu

T.d. ef kerfisstjóri breytir veikindum í ótilkynnt veikindi að hópstjóri geti ekki breytt, einungis kerfisstjóri.
Tillaga frá: Sandra (07 feb., '19) Kosið: 12 feb., '19 Athugasemdir 1
Ekki á dagskrá Réttindi starfsmanna

Uppröðun á viðveru

Uppröðun á viðveru löguð svo að þeir sem eru ekki mættir séu raðaðir upp eftir því hvort þeir séu í fríi og hvort þeir séu t.d. ekki mættir. Jafnvel hafa mismunandi ...
Tillaga frá: Snorri (07 feb., '19) Kosið: 22 feb., '21 Athugasemdir 1
Lokið Viðvera

leiðréttingar-saga

Að geta séð hverju var breytt við leiðréttingu á tímastimplun og þá farið til baka og séð hverja "leiðréttingu" fyrir sig.
Tillaga frá: Nafnlaus (01 apr., '21) Kosið: 29 sep., '23 Athugasemdir 2
Lokið

Excel: Stimplanaskýrslur, afrita nöfn niður og skilja að dagsetningar og tíma

Þegar unnið er með skýrsluna í Excel þarf að byrja á því að afrita hvert einasta nafn niður svo hægt sé að nota síur eða veltitöflur. Það þarf einnig að nota formúlur ...
Tillaga frá: Teitur H. Syen (07 ágú., '19) Kosið: 26 júl., '21 Athugasemdir 2
Lokið Skýrslur

Launareiknivél

Sælir, það væri gaman að geta tengt tímana við launin. Þannig ef þetta er helgarvakt og 3 tímar í eftirvinnu og 7 tímar í dagvinnu þá reiknast 7x dagvinna (sem er ...
Tillaga frá: Eyþór salómon Rúnarsson (29 ágú., '22) Kosið: 29 jan. Athugasemdir 1
Í rýni

Ráðningasamningur

Það væri gott að fá inn hjá ráðningarsamningsform. Þegar nýr starfsmaður er stofnaður er fullt af persónu upplýsingum sett inn í timon og þyrfti í raun litla viðbót ...
Tillaga frá: Hlynur Ársælsson (13 maí, '22) Kosið: 23 sep., '23 Athugasemdir 1
Ekki á dagskrá

Framsetning á tímum sem ná yfir miðnætti

Þegar innstimplun er fyrir miðnætti og útstimplun er eftir miðnætti þá getur framsetning á tímaskýrslu oft verið villandi. Er í kortunum að láta skiptingu tíma fara ...
Tillaga frá: Borghildur Freyja Rúnarsdóttir (24 feb., '22) Kosið: 26 des., '23 Athugasemdir 1
Í rýni Tímaskýrsla

Fjarvistabeiðnir og saga þeirra

Nú eru fjarvistabeiðnir á Tímon Stikunni. En þegar þær eru margar þá detta þær út og þú getur ekki skoðað sögu þeirra. verður að fara inn í skýrslur í ...
Tillaga frá: Snorri (20 maí, '21) Kosið: 13 des., '23 Athugasemdir 1
Í rýni Orlof

Samtala þess sem er búið í mánuðinum

Það væri frábært að geta séð (m.v. vinnuskyldu) hvað maður er búinn að vinna mikið í mánuðinum og hvað maður á eftir. Það myndi auðvelda skipulag fyrir daginn, vikuna ...
Tillaga frá: Elísabet (12 apr., '21) Kosið: 18 ágú., '21 Athugasemdir 1
Ekki á dagskrá Reiknireglur

Reiknireglur flokkaðar eftir stéttarfélögum

Hafa reiknireglur sem taka mið af kjarasamningum en er svo hægt að stýra samt sem áður í hverju tilviki fyrir sig. Dæmi er reikniregla hjá Sýn sem við fengum nýja ...
Tillaga frá: Stella Steingríms (07 feb., '19) Kosið: 12 feb., '19 Athugasemdir 1
Lokið Reiknireglur

Svara fjarvistarbeiðnum líka þegar ekki er verið að hafna þeim

Að geta kallað eftir nánari upplýsingum um fjarvistarbeiðni, eins og er er bara hægt að senda skilaboð með því að ýta á ,,hafna".
Tillaga frá: Ingibjörg (07 feb., '19) Kosið: 15 júl., '22 Athugasemdir 1
Í rýni Orlof Samskipti

Birta starfsaldur minn á mínar síður

Langar að geta séð útreiknaðan starfsaldur minn á einfaldan hátt, t.d. mínar síður
Tillaga frá: Þórunn (27 ágú., '21) Kosið: 06 des., '22 Athugasemdir 0

Tímabil veikindayfirlits

Væri gott að bæta við þegar veikindayfirlit er skoðað að hægt sé að velja launatímabilið "síðustu 12 mánuði" auk "síðasta" og "núverandi" sem er í boði í dag. Það er ...
Tillaga frá: Sandra Einarsdóttir (04 nóv., '20) Kosið: 09 feb., '23 Athugasemdir 0
Ekki á dagskrá

Laga myndir

Sé ekki myndina af mér í tímon. Var að uppfæra hana, búinn að prófa .png og .jpg
Tillaga frá: nafnlaus (03 sep., '20) Kosið: 08 mar. Athugasemdir 0
Ekki á dagskrá

Sjá fjarvistarbeiðnir eftir hópum

Stillingar sem stýra því fyrir hvaða hópa maður sér fjarvistabeiðnir frá
Tillaga frá: Hlíf (06 maí, '20) Kosið: 15 mar. Athugasemdir 0
Í rýni

Persónuleg kveðja frá broskarlinum

Er möguleiki á því að þegar að fólk stimplar sig út ( og Inn) sé hægt að hafa persónulega kveðju t.d. „Takk fyrir daginn María“?
Tillaga frá: Lovísa (21 mar., '19) Kosið: 21 mar., '19 Athugasemdir 0
Lokið Broskarl

Í starfsmannagögnum verði val á Lífeyrisjóðum eins og stéttarfélagi.

Tillaga frá: Pétur (07 feb., '19) Kosið: 21 júl., '22 Athugasemdir 0
Ekki á dagskrá

Hafa tengingu úr stimplanaskýrslu yfir á viðkomandi starfsmann

Væri gott að geta tekið út ósamþykktar stimplanir og gengið á þær með því að fara beint inn á tímaskráningar starfsmannsins.
Tillaga frá: Teitur (10 jan., '19) Kosið: 07 feb., '19 Athugasemdir 0
Lokið Skýrslur

Athugasemdir á fjarvistarbeiðni fylgi með yfir í stimplun

Athugasemd sem sem starfsmaður skráir í fjarvistarbeiðni kemur ekki fram á stimpluninni þegar hún hefur verið samþykkt.
Tillaga frá: Teitur (10 jan., '19) Kosið: 07 feb., '19 Athugasemdir 0
Lokið Orlof

Afmælisdagar starfsmanna

Mikið væri skemmtilegt ef að kerfið gæti sýnt lista eða einhvers konar yfirlit yfir þá starfsmenn sem eiga afmæli t.d. 30 daga fram í tímann.
Tillaga frá: Lára (06 des., '22) Kosið: 26 des., '23 Athugasemdir 2

Tengja aðganga við SSO

Til að geta skráð sig sjálfvirkt í stað þess að halda utanum lykilorð
Tillaga frá: Anna Z (10 jan., '22) Kosið: 10 des., '23 Athugasemdir 2
Lokið

Að geta séð ráðningardag í starfsfólk flipanum

Það væri gott ef það væri hægt að hafa val um hvort að ráðningardagur myndi birtast, á sama stað og t.d reikniregla, kennitala, hópur birtist, þegar verið er að ...
Tillaga frá: Jóna (14 des., '21) Kosið: 18 nóv., '22 Athugasemdir 2
Lokið Tímaskýrsla

Tilkynning um að tímabundin samningur sé að renna út

Það væri frábært ef það væri möguleiki á að fá tilkynningu þegar tímabundinn samningur er að renna út. Þegar ráðningartegund "TR-Tímabundin ráðning" væri valin væri ...
Tillaga frá: Kristjana Milla Snorradóttir (25 sep., '20) Kosið: 29 okt., '20 Athugasemdir 2
Lokið Samskipti

Færa Stimplanasaga frá Eyða takkanum

í Breyta innstimplun, þá er Eyða takkinn óþarflega nálægt.. hef lent í því að síðan er lengi að loadast, og maður smellir á Stimplanasögu en EYða takkinn kemur neðar ...
Tillaga frá: Kiddi Þór (17 ágú., '20) Kosið: 18 jan., '22 Athugasemdir 2
Lokið

Athugasemd við daginn - skráðar eru fl. en ein athugsemd

Ef starfsmaður skrái fleiri en eina ahugasemd í ath dags. Það væri mjög gott að það flaggist .
Tillaga frá: Sigurbjörg Kristjánsdóttir (26 nóv., '19) Kosið: 13 feb., '20 Athugasemdir 2

Sundurliðun á lykilteljaraskýrslu sýni kennitölur þegar sundurliðað er eftir dagsetningu

Erum mikið að taka út gögn og birta þau í Power BI, væri frábær greiningartækifæri ef það væri hægt að sundurliða í lykilteljarskýrslu (t.d. veikindi) eftir ...
Tillaga frá: Birkir Svan Ólafsson (10 okt., '19) Kosið: 28 apr., '20 Athugasemdir 2
Lokið Skýrslur

Bæta við vídd í lykilteljaraskýrslur

Það vantar aðra vídd í lykilteljara skýrslurnar, t.d. þegar tekin er út skýrlsa á vinnutíma þá vil ég geta fengið hana niður á starfsmann og dag. Þannig hægt sé að ...
Tillaga frá: Lovísa Fanney (07 feb., '19) Kosið: 12 feb., '19 Athugasemdir 2
Lokið Skýrslur