Hugmyndabanki notenda Tímon.

Kæri viðskiptavinur, vilt þú hafa áhrif á þróun, hönnun og næstu skref í Tímon? Við viljum í samstarfi við ykkur, Tímon – notendur, gera kerfið enn betra og köllum því eftir hugmyndum að nýþróun og viðbótum. Komdu þinni skoðun á framfæri og hafðu áhrif með því að senda inn þína hugmynd og/eða kjósa um þær sem þegar eru komnar inn.

Með kveðju, Tímon teymið

Fyrir aðkallandi mál eða villur sendið póst á timon@timon.is eða hringið í síma 5100 600 á milli 8:30-16:30.
Do NOT post critical bugs that need immediate attention, call us directly at 5100 600 (8:30-16:30 on weekdays) or email our support team at timon@timon.is.

Fleiri en eitt starf

Tillaga frá: Sandra (20 feb., '20) Kosið: 20 feb., '20 Athugasemdir 1
Lokið

Leit í hópum - bæta sýnileika hópa sem leitað er eftir

Tillaga frá: Karen Elín Kristjánsdóttir (08 feb., '19) Kosið: 08 feb., '19 Athugasemdir 1
Í rýni Stjórnun hópa

Geta valið allir sem eru í starfi, virkir.

Tillaga frá: Karen Elín Kristjánsdóttir (08 feb., '19) Kosið: 08 feb., '19 Athugasemdir 1
Í rýni Skýrslur

Calendário of h

Tillaga frá: Bruno Pestana Tomaz (04 maí) Kosið: 04 maí Athugasemdir 0
Ekki á dagskrá

Skilaboð á skjá í stimpilklukku

Tillaga frá: Heiða (09 mar.) Kosið: 09 mar. Athugasemdir 0
Í rýni

Stimpilkort í wallet í síma

Tillaga frá: Heiða (09 mar.) Kosið: 09 mar. Athugasemdir 0
Í rýni

Verkskýrsla með stimplunum

Tillaga frá: Dóra (04 nóv., '21) Kosið: 04 nóv., '21 Athugasemdir 0
Í rýni

Verkskráning í síma - sýna algeng verk efst

Tillaga frá: Róbert (07 okt., '21) Kosið: 17 jan. Athugasemdir 0
Í rýni

Tekklistar í verkefnum

Tillaga frá: Kristín (20 sep., '21) Kosið: 20 sep., '21 Athugasemdir 0
Í rýni Verkskráning

Að hægt sé að bæta við/fjarlægja hök í öryggisréttindum fyrir ákveðinn hóp

Tillaga frá: Lúðvík (25 ágú., '21) Kosið: 25 ágú., '21 Athugasemdir 0
Á dagskrá

Auðkenni deildar aðgengilegt í skýrslu

Tillaga frá: Heiða (02 júl., '21) Kosið: 02 júl., '21 Athugasemdir 0
Í rýni Skýrslur

endurreikna

Tillaga frá: kristinn þór jónasson (16 feb., '21) Kosið: 16 feb., '21 Athugasemdir 0
Í rýni Tímaskýrsla

Fá meldingu um að endurreikna þurfi starfsmann eftir breytingar

Tillaga frá: Heiða (04 feb., '21) Kosið: 04 feb., '21 Athugasemdir 0
Í rýni

Að hægt sé að velja úr hópstjórum til að senda fjarvistarbeiðni á

Tillaga frá: Hlíf (05 jan., '21) Kosið: 05 jan., '21 Athugasemdir 0
Í rýni

Option to delete Athugasemd

Tillaga frá: Gerry (23 des., '20) Kosið: 23 des., '20 Athugasemdir 0
Í rýni

VIÐMÓT

Tillaga frá: G (18 des., '20) Kosið: 18 des., '20 Athugasemdir 0
Ekki á dagskrá

Tímabil veikindayfirlits

Tillaga frá: Sandra Einarsdóttir (04 nóv., '20) Kosið: 04 nóv., '20 Athugasemdir 0
Í rýni

Vikudagar

Tillaga frá: Hrönn Leósdóttir (26 sep., '20) Kosið: 26 sep., '20 Athugasemdir 0
Í rýni

væri mikið mál ef hægt væri að eyða úr atugasemdadálknum

Tillaga frá: Tómas Bj. Tómasson (08 júl., '20) Kosið: 08 júl., '20 Athugasemdir 0
Ekki á dagskrá

geta agreint útseldan tíma og þann díma sem fellur á félagið

Tillaga frá: Jóhann Jónasson (13 maí, '20) Kosið: 13 maí, '20 Athugasemdir 0
Í rýni Verkskráning

Sjá fjarvistarbeiðnir eftir hópum

Tillaga frá: Hlíf (06 maí, '20) Kosið: 06 maí, '20 Athugasemdir 0
Í rýni

Fjölga leyfðum stafabilum í verkþáttum

Tillaga frá: Aðalsteinn (28 apr., '20) Kosið: 28 apr., '20 Athugasemdir 0
Í rýni Verkskráning

Skýrsla sem sýnir uppruna stimplana

Tillaga frá: Teitur (10 mar., '20) Kosið: 10 mar., '20 Athugasemdir 0
Í rýni Skýrslur

Að geta skráð kostnað og athugasemdir á yfirstandandi verki í mobile

Tillaga frá: Pétur (05 mar., '20) Kosið: 05 mar., '20 Athugasemdir 0
Í rýni Mobile

Fleiri valmöguleikar í stillingum

Tillaga frá: Hinrik (27 feb., '20) Kosið: 27 feb., '20 Athugasemdir 0
Í rýni Samskipti

Að hægt sé að takmarka notkun mobile við að staðsetning sé active

Tillaga frá: Úlfar (04 feb., '20) Kosið: 04 feb., '20 Athugasemdir 0
Ekki á dagskrá Mobile

Sameiginlegt mætinga- og fjarvistaryfirlit ásamt samtölum

Tillaga frá: Teitur H. Syen (07 ágú., '19) Kosið: 07 ágú., '19 Athugasemdir 0
Í rýni Skýrslur

Launateljaraskýrsla - yfirhópur sér

Tillaga frá: Heiða (26 jún., '19) Kosið: 26 jún., '19 Athugasemdir 0
Á dagskrá Skýrslur

Færslutegundir sem ekki má runuskrá

Tillaga frá: Heiða (07 jún., '19) Kosið: 07 jún., '19 Athugasemdir 0
Í rýni

Að hefja verk bjóði upp á lýsingu í lok verks

Tillaga frá: Kristinn (23 maí, '19) Kosið: 23 maí, '19 Athugasemdir 0
Lokið Mobile

Að Hefja-verk skráning tengist alltaf stimplun

Tillaga frá: Þórunn (07 mar., '19) Kosið: 07 mar., '19 Athugasemdir 0
Lokið Mobile

Hálfur dagur í fjarvistabeiðni

Tillaga frá: Heiða (26 feb., '19) Kosið: 26 feb., '19 Athugasemdir 0
Í rýni

Að leita/skoða starfsmenn eftir reiknireglu sem starfsmenn eru á.

Tillaga frá: Sigga (21 feb., '19) Kosið: 21 feb., '19 Athugasemdir 0
Í rýni

Athugasemdargluggi við runuskráningu

Tillaga frá: Brimborg (19 feb., '19) Kosið: 19 feb., '19 Athugasemdir 0
Í rýni

CSV

Tillaga frá: Áslaug (11 feb., '19) Kosið: 11 feb., '19 Athugasemdir 0
Í rýni

Skýrslan starfsmannaupplýsingar - lagfæring

Tillaga frá: Auður Þórhallsdóttir (07 feb., '19) Kosið: 12 feb., '19 Athugasemdir 0
Ekki á dagskrá

Bæta við