Hugmyndabanki notenda Tímon.

Kæri viðskiptavinur, vilt þú hafa áhrif á þróun, hönnun og næstu skref í Tímon? Við viljum í samstarfi við ykkur, Tímon – notendur, gera kerfið enn betra og köllum því eftir hugmyndum að nýþróun og viðbótum. Komdu þinni skoðun á framfæri og hafðu áhrif með því að senda inn þína hugmynd og/eða kjósa um þær sem þegar eru komnar inn.

Með kveðju, Tímon teymið

Fyrir aðkallandi mál eða villur sendið póst á [email protected] eða hringið í síma 5100 600 á milli 8:30-16:30.
Do NOT post critical bugs that need immediate attention, call us directly at 5100 600 (8:30-16:30 on weekdays) or email our support team at [email protected].

Tölvupóstur á starfsmenn

Væri hægt að láta kerfið bjóða upp á það að senda tölvupóst á alla starfsmenn sem eru virkir?
Tillaga frá: Anna Maria (15 feb., '21) Kosið: 26 júl., '21 Athugasemdir 1
Í rýni Samskipti

Afturkalla fjarvistabeiðni - vinnslusaga

Ég sakna þess að starfsmaður geti afturkallað fjarvistabeiðni sem búið er að samþykkja, ef eitthvað breytist hjá viðkomandi. Myndi vilja að starfsmaður gæti gert 'ósk ...
Tillaga frá: Unnur Svavars (19 maí, '20) Kosið: 11 okt., '21 Athugasemdir 1

Skýrsla sem sýnir teljara sem fara til launa og launaliði þeirra

Væri frábært ef hægt væri að komast i skýrslu eða hafa upplýsingar í kerfisumsjón sem sýnir alla teljara sem stilltir eru þannig að þeir keyrist til launa og ...
Tillaga frá: Aðalheiður (10 mar., '20) Kosið: 10 mar., '20 Athugasemdir 1
Lokið Skýrslur

Að hægt sé að nota tölvupóstsamskipti við starfsmenn inn á Tímon.

Væri gott að geta látið starfsumsóknir, póstsamskipti við umsækjendur og svo í framhaldi starfsmann vera allt á einum stað. Svipað kerfi og bamboohr.co.uk.
Tillaga frá: Pétur (07 feb., '19) Kosið: 21 júl., '22 Athugasemdir 1

trúnaðarmaður

þurfum að kjósa trúnaðamann á svæðið. 1 fyrir undir 20 2 yfir 20
Tillaga frá: sigurpáll óskar vilhjálmsson (28 apr., '22) Kosið: 30 maí, '22 Athugasemdir 0
Ekki á dagskrá

endurreikna

það er eilítið pirrandi að þurfa alltaf að ýta á endurreikna áður en maður skoðar fólkið sitt þegar verið er að fara yfir tímana.. því oft þarf að gera það til að ...
Tillaga frá: kristinn þór jónasson (16 feb., '21) Kosið: 21 júl., '22 Athugasemdir 0
Í rýni Tímaskýrsla

Verkskráning

við innstimplun; að appið geri tillögu að verknúmeri sama og var síðast útstimplað af. Menn eru oft að vinna í sama verki marga daga og þá léttir þetta þeim aðeins lífið.
Tillaga frá: Teitur (20 jan., '21) Kosið: 17 jan., '22 Athugasemdir 0
Í rýni Verkskráning

Að hægt sé að velja úr hópstjórum til að senda fjarvistarbeiðni á

Senda fjarvistarbeiðni á hópstjóra á öðrum hóp en þeim sem þú ert skráður. Gott þegar starfsmaður er að vinna fyrir fleiri en einn hóp.
Tillaga frá: Hlíf (05 jan., '21) Kosið: 18 jún. Athugasemdir 0
Í rýni

Option to delete Athugasemd

After you have written down the Athugasemd and the system updated. You realize the Athugasemd is no longer necessary. An option to delete Athugasemd is needed.
Tillaga frá: Gerry (23 des., '20) Kosið: 21 júl., '22 Athugasemdir 0
Í rýni

Handskráðar stimplanir samþykktar jafnóðum

Væri gott ef hægt væri að velja að handskráðar/leiðréttar stimplanir merkist sem samþykktar þegar þær eru gerðar svo ekki þurfi að samþykkja þær sérstaklega.
Tillaga frá: Heiða (29 sep., '20) Kosið: 30 nóv., '20 Athugasemdir 0
Lokið

Að hægt sé að velja hóp eða starfsmenn í "Afrita gögn til verkbókhalds"

Bæta við valmöguleikanum að velja starfsmenn eða hópa þegar verið er að afrita gögn til verkbókhalds.
Tillaga frá: Hlíf (28 sep., '20) Kosið: 03 feb., '21 Athugasemdir 0
Á dagskrá

Vikudagar

Hafa vikudaginn með mánaðardeginum
Tillaga frá: Hrönn Leósdóttir (26 sep., '20) Kosið: 21 júl., '22 Athugasemdir 0
Í rýni

Laga myndir

Sé ekki myndina af mér í tímon. Var að uppfæra hana, búinn að prófa .png og .jpg
Tillaga frá: nafnlaus (03 sep., '20) Kosið: 25 ágú., '21 Athugasemdir 0
Ekki á dagskrá

Sími starfsmann og email sjáist í flipanum Tímar

Gott væri að hafa símanúmer starfsmanns inn í flipanum Tímar. Því að ef maður er að fara yfir tímaskýrslu og sér misræmi að þurfa ekki að fara inn í gluggan ...
Tillaga frá: Snorri (11 jún., '20) Kosið: 27 nóv., '21 Athugasemdir 0
Í rýni Samskipti

Sjá fjarvistarbeiðnir eftir hópum

Stillingar sem stýra því fyrir hvaða hópa maður sér fjarvistabeiðnir frá
Tillaga frá: Hlíf (06 maí, '20) Kosið: 21 júl., '22 Athugasemdir 0
Í rýni

Mætingarskýrsla sýni bara umbeðnar fráviksstimplanir

EIns og mætingaskýrslan virkar núna þá birtir hún allar stimplanir og +/- frávik miðað við ákveðnar tímasetningar. Væri mögulegt að bæta við haki í henni þannig að ...
Tillaga frá: Áslaug (29 nóv., '19) Kosið: 29 okt., '20 Athugasemdir 0
Lokið Skýrslur

Hálfur dagur í fjarvistabeiðni

Væri gott ef hálfur dagur í fjarvistabeiðni kæmi sem hálfur dagur í tölvupósti en ekki sem heill dagur.
Tillaga frá: Heiða (26 feb., '19) Kosið: 21 júl., '22 Athugasemdir 0
Í rýni

Skýrslan starfsmannaupplýsingar - lagfæring

Að geta haft fleiri en 1 aðstandanda skráðan án þess að nafn starfsmannsins komi margfalt á skýrsluna
Tillaga frá: Auður Þórhallsdóttir (07 feb., '19) Kosið: 21 júl., '22 Athugasemdir 0
Ekki á dagskrá

Sjá á upplýsingaspjaldi ef starfsmenn eru með auka-öryggisréttindi

Það væri mjög gott ef það væri hægt að sjá á upplýsingaspjaldi starfsmanns ef hann er með einhver öryggisréttindi umfram þau sem fylgja öryggishópnum hans, t.d. ...
Tillaga frá: Jónas (16 jan., '19) Kosið: 07 feb., '19 Athugasemdir 0
Í rýni

Broskarl fyrir Apple tölvur.

Tillaga frá: Kristján Gíslason (26 feb., '21) Kosið: 26 feb., '21 Athugasemdir 4
Lokið

Tengja aðganga við SSO

Til að geta skráð sig sjálfvirkt í stað þess að halda utanum lykilorð
Tillaga frá: Anna Z (10 jan., '22) Kosið: 10 jan., '22 Athugasemdir 2
Lokið

Færa hnappinn "Endurreikna" til hægri

Hnapparnir Endurreikna og Staðfesta eru hlið við hlið vinstra megin á síðunni. Ég lendi of oft í því að smella óvart á Endurreikna í stað Staðfesta. Það getur haft ...
Tillaga frá: Kristjana Milla Snorradóttir (19 jan., '21) Kosið: 19 jan., '21 Athugasemdir 2
Lokið Tímaskýrsla

Laga föðurnafnið mitt

er skráð Hjalltadóttir, einu elli of mikið
Tillaga frá: Anna Sigríður Hjaltadóttir (19 jan.) Kosið: 19 jan. Athugasemdir 1
Lokið

Tilkynning um athugasemd við tímaskráningu

Fá tilkynningu um að starfsmaður hafi sett inn athugasemd við tímaskráningu svo minni líkur séu á að það gleymist eða sjáist ekki
Tillaga frá: Andri (19 jan.) Kosið: 19 jan. Athugasemdir 1
Lokið

Stofna nýtt verk í innstimplunarglugga

Það gæti einfaldað mikið ef það er flipi "stofna nýtt verk" innstimplunar glugganum. Svo að starfsmaður geti stofna verk þegar hann er að skrá tímana sína á ákveðið ...
Tillaga frá: Karólína Helga (18 jan.) Kosið: 18 jan. Athugasemdir 1
Í rýni

Að geta skráð vaktaplan á heilan hóp starfsmanna með einföldum hætti

Er með fjölmennan hóp starfsmanna sem vinna allir á sömu vöktum. Þarf að geta sett upp plan og á starfsmenn án þess að merkja við einn starfsmann í einu. T.d valið ...
Tillaga frá: Kristín (10 jan.) Kosið: 10 jan. Athugasemdir 1
Í rýni

Afmælisdagar starfsmanna

Mikið væri skemmtilegt ef að kerfið gæti sýnt lista eða einhvers konar yfirlit yfir þá starfsmenn sem eiga afmæli t.d. 30 daga fram í tímann.
Tillaga frá: Lára (06 des., '22) Kosið: 06 des., '22 Athugasemdir 1

Stjórna tíma á teljara skýrslu

Að það sé hægt að velja nákvæmari tíma á teljara skýrslu. Ekki einungis velja dagsetningu heldur velja frá klukkan hvað og til klukkan hvað. Til að geta séð ...
Tillaga frá: Karen (24 nóv., '22) Kosið: 24 nóv., '22 Athugasemdir 1
Í rýni Tímaskýrsla

Vantar dagsetningar á Fjarvistabeiðnir á forsíðu

Á forsíðu/aðalsíðu er svona yfirlit yfir fjarvistabeiðnir (samþykktar og ósamþykktar). Það væri gott að geta einnig séð (á þessu yfirliti) hvenær fjarvistabeiðnin var ...
Tillaga frá: Karen Ósk Pétursdóttir (02 nóv., '22) Kosið: 02 nóv., '22 Athugasemdir 1
Á dagskrá Fjarvistarbeiðnir

Litur á tákninu fyrir starfsmann sem er ekki mættur

Liturinn á starfsmanni sem er ekk mættur er núna ljósgrár er hægt að hafa hann dökkgránn, þá serst það betur og fljótara að renna augunum yfir fe starfsmaður er ekki ...
Tillaga frá: Vilborg Sentius Hannesdóttir (27 okt., '22) Kosið: 27 okt., '22 Athugasemdir 1
Í rýni Viðvera

Yfirlit yfir samþykkt sumarleyfi starfsmanna

Það þarf að vera auðvelt að kalla fram almanak og sjá hverjir eru í sumarleyfi og hverjir ekki. Dálítið fúlt að þurfa að vera með forrit á borð við Sling, þegar ...
Tillaga frá: Hlynur Jónsson Arnda (24 okt., '22) Kosið: 24 okt., '22 Athugasemdir 1
Ekki á dagskrá

Yfirvinna

Það er ekki hægt að sjá yfirvinnu tímabils í Teljurum eða Skráningu, væri ágætt ef það væri möguleiki og reyndar furðulegt að svo sé ekki. En ef það er einhvers ...
Tillaga frá: Björg Jakobsdóttir (21 okt., '22) Kosið: 21 okt., '22 Athugasemdir 1
Ekki á dagskrá

Launareiknivél

Sælir, það væri gaman að geta tengt tímana við launin. Þannig ef þetta er helgarvakt og 3 tímar í eftirvinnu og 7 tímar í dagvinnu þá reiknast 7x dagvinna (sem er ...
Tillaga frá: Eyþór salómon Rúnarsson (29 ágú., '22) Kosið: 29 ágú., '22 Athugasemdir 1
Í rýni

vinsamlegast hafið fjarvistabeiðnir meira aberandi a forsiði ,þetta er allt of flókið ferli .A að ve

Skrá orlof /fjarvist.
Tillaga frá: Oli (11 júl., '22) Kosið: 11 júl., '22 Athugasemdir 1
Ekki á dagskrá

Afmæli í mælaborði

Væri frábært að sjá hverjir eiga afmæli í dag (og jafnvel næstu daga) í mælaborðið
Tillaga frá: Freyja Sigurðardóttir (07 júl., '22) Kosið: 07 júl., '22 Athugasemdir 1

Laga appið

Er búin að lenda í því tvisvar að ég skrái mig inn í tímon appinu og að skráningin dettur út. Tékkaði í vafra og þá var skráningin skráð. Væri fínt ef þetta væri ekki ...
Tillaga frá: Álfheiður Fanney (06 júl., '22) Kosið: 06 júl., '22 Athugasemdir 1
Lokið

Skráning á hóp

Geta valið uppáhalds hóp með því að haka við stjörnu eða hjarta fyrir aftan í flettiglugganum. Þá birtast þessir hópar efst í flettiglugganum og starfsmaður getur ...
Tillaga frá: Guðmundur (29 apr., '22) Kosið: 29 apr., '22 Athugasemdir 1
Í rýni

Vinnutímabanki - nýtist fyrir uppsafnaða eða skuldaða tíma

'Banki' þar sem hægt er að sjá og nýta uppsafnaða vinnustundir eða vinnustundir sem eru í skuld miðað við vinnuskyldu fyrir ákveðið tímabil, t.d. ár. Svo er hægt að ...
Tillaga frá: Sara (05 apr., '22) Kosið: 05 apr., '22 Athugasemdir 1
Lokið

Sýna veikindahlutfall í %

Góðan dag, ég er vön því að skoða veikinda % starfsmanna, deilda, alls fyrirtækis innan ákveðin tímabils. Sé að það er hægt að skoða aðeins undir þróun veikinda en ...
Tillaga frá: Þórey Jónsdóttir (28 feb., '22) Kosið: 28 feb., '22 Athugasemdir 1
Lokið

Sjálfvirkur tölvupóstur

Að fá sjálfvirkan tölvupóst með skýrslum sem maður hefur skilgreint, t.d. í byrjun hvers mánaðar/viku fær maður senda skýrslu yfir t.d. skráða dv tíma í mánuðinum á ...
Tillaga frá: Gunnar (17 feb., '22) Kosið: 17 feb., '22 Athugasemdir 1
Í rýni Skýrslur

Starfsaldur í skýrslum

Væri gott að starfsaldur myndi sjást í nýju Orlofsskýrslunni Einnig að hægt væri að skrá fyrri starfsreynslu í Starfsmannaupplýsingar sem myndi þá leggjast við ...
Tillaga frá: Freyja Sigurðardóttir (27 jan., '22) Kosið: 27 jan., '22 Athugasemdir 1
Lokið Skýrslur

Skýrsla um veikindi - vantar ráðningadagsetningu

Skýrslur/Nýjar skýrslur / Veikindi þarna er eiginlega nauðsynlegt að hafa ráðningadagsetningu starfsmanns sýnilega, þegar maður vinnur með hundruð starfsmanna þarf ...
Tillaga frá: Eva Helgadóttir (14 jan., '22) Kosið: 14 jan., '22 Athugasemdir 1
Í rýni Skýrslur

Verkstaðir sem stungið er upp á við innstimplun séu úr history frekar en handahófi

Tillaga frá: Pálmi G.B. Bjarnason (07 des., '21) Kosið: 07 des., '21 Athugasemdir 1
Í rýni Verkskráning

Skrá uppsafnaða vinnutímastyttingu

Mæti starfsmaður á réttum tíma og fari heim á réttum tíma safnist saman uppsöfnuð vinnutímastytting hans og komi fram á Tímon. Þá er hægt að fylgjast með stöðu ...
Tillaga frá: Henry (18 nóv., '21) Kosið: 18 nóv., '21 Athugasemdir 1
Lokið

Slóð að starfsmannamyndum

Geta valið drif/slóð að myndum starfsmanna. Heiti myndar er þá sama og starfsmannanúmer og byrtist þá í spjaldi starfsmanns.
Tillaga frá: Finnbogi R. Gunnarsson (11 okt., '21) Kosið: 11 okt., '21 Athugasemdir 1
Ekki á dagskrá

Sýna ósamþykktar.

Þegar það kemur athugasemd væri frábært ef hægt væri að smella á nafn eða kt: og fara beint inn á spjald viðkomandi, sjá og laga. Kveðja Hlín
Tillaga frá: Hlín Ingólfsdóttir (24 sep., '21) Kosið: 24 sep., '21 Athugasemdir 1
Í rýni Launavinnsla

Val á verkefni

Snúa uppröðun á verknúmmerum í öfuga átt þannig að síðustu skráðu verknúmmer kæmi fyrst upp. Þar sem að ef þú skráir verk í farsímanum er ekki hægt að skrifa inn ...
Tillaga frá: Andre sandö (14 sep., '21) Kosið: 14 sep., '21 Athugasemdir 1
Í rýni

Hægt að velja endurtekningar í fjarvistarbeiðnum.

Hægt að velja að fjarvistarbeiðnir séu endurteknar (recurring) t.d. 1x í viku, 1x í mánuði osfr. Hentugt fyrir skráningu á styttingu vinnuviku.
Tillaga frá: Helena (31 ágú., '21) Kosið: 31 ágú., '21 Athugasemdir 1

Skráning á tímum

Þegar sleginn er inn vinnutími í verki A. td. 0800 til 1100. Mætti þá næsta verk B. sem slegið er inn ekki byrja á kl. 1100?
Tillaga frá: Sighvatur (27 ágú., '21) Kosið: 27 ágú., '21 Athugasemdir 1
Lokið

Breyta orlofsbeiðni - og skýrari framsetning á beiðnum

Eina leiðin til að breyta orlofsbeiðni (þannig að hún haldist inni í yfirliti á forsíðu) er að eyða henni út og senda inn nýja beiðni. Það væri gott að geta farið inn ...
Tillaga frá: Sigurbjörn Óskar Guðmundsson (26 júl., '21) Kosið: 26 júl., '21 Athugasemdir 1
Lokið Orlof